
Við leggjum mikinn metnað í að þjónusta ræktendur hunda og katta. Ræktendur geta óskað eftir hvolpa eða kettlingapökkum sér að kostnaðarlausu
en pakkinn inniheldur fóður ásamt ýmsum glaðningum fyrir ferfætlingana.
Vinsamlegast fylltu út formið hér að neðan og við græjum þetta fyrir þig.