Beint í efni

Nýskráning hjá Petmark heildverslun

Petmark heildverslun býður viðskiptavinum sínum aðgengi að fullu vöruúrvali í netverslun fyrirtækisins. Yfir 8.000 vörunúmer og fjöldi vöruflokka ásamt góðu leitarkerfi gera þér kleift að finna réttu vörurnar fyrir þinn rekstur. Sért þú ekki þegar skráður endursöluaðili í viðskiptagrunni Petmark verður haft samband við þig áður en aðgangurinn er virkjaður
  • 8.000 vörur
  • Yfir 50 vöruflokkar
  • Sér afsláttarkjör fyrir viðskiptavini