Beint í efni

Verslun/Hundar/Umhirða/Chris Christensen/
#THICK N THICKER PROTEIN 16 OZ.

#THICK N THICKER PROTEIN 16 OZ.

CC00073

85116300073

Second description

Magn í pakkningu: 12

Product information


Description

Fyllingarprótín sem eykur fyllingu og lyftingu. Prótínmeðferðin hentar til þess að bæta skemmdan feld og má nota í allar feldgerðir. Eftir að venjulegt sjampó er notað er prótínið borið í blautan feldinn. Nuddað vel inn í feldinn frá rót að enda og látið bíða í feldinum í 2-5 mínútur. Skolað vel úr með heitu vatni. Síðan er næring notuð eins og venjulega til að loka feldinum.

Feldgerðir: Allar