Beint í efni

Verslun/Fiskar/Bætiefni/
Catappa - X 500 ml.

Catappa - X 500 ml.

CAT0500

8718347330125

Second description

Magn í pakkningu: 24

Product information


Description

CATAPPA-X VÖKVAFORM AF CATAPPA LAUFUM -

Catappa lauf eru notuð í fiskabúr vegna læknandi áhrifa sem þau hafa á fiska og rækjur. Catappa-X er áhrifaríkt vökvaform af laufunum.

Laufin af Catappa trjám leysa frá sér læknandi efni þegar þau leysast upp í vatni. Ókosturinn við laufin eru að með tímanum þá rotna laufin sem aftur eykur lífrænt niðurbrot í fiskabúrinu. Þetta hefur að sjálfsögðu leiðindar hliðaráhrif eins og að gera vatnið brúnt og auka óhreinindi. 

Catappa-X er svarið við þessum vandamálum. Það litar ekki vatnið og eykur ekki á lífrænt álag þvert á móti þá dregur efnið úr óæskilegum bakteríum sem dregur verulega úr líkum á fisksjúkdómum. Catappa-X gerir fiskum og rækjum kleift að sýna sitt besta með betri heilbrigði og fallegri litum.

Notkunarleiðbeiningar:
10 ml á hverja 10 lítra vikulega 

For other language please click here!