Beint í efni

Acana er eitt mest verðlaunaða gæludýrafóður í heimi. Fóðrið er framleitt í Kanada með sjálfbærni að leiðarljós og þarf að fara í gegnum stífar gæðaprófanir.

Allt Acana gæludýrafóður er framleitt eftir ströngum Evrópureglugerðum og er þróað af dýralæknum og næringarfræðingum með sérþekkingu í næringarþörfum hunda og katta.

Hátt innihald af kjöti þar sem ferskleiki er í fyrirrúmi tryggir framúrskarandi bragð.

Þú færð Acana meðal annars í eftirfarandi verslunum: Gæludýr.is, Kaupfélagi Borgfirðinga, Blómaval o.fl.